Láttu okkur
sjá um
öryggið
Láttu okkur
sjá um
öryggið
Solid Security
Solid Security veitir áreiðanlega og sérhæfða öryggisgæslu fyrir fyrirtæki, viðburði og stofnanir. Við tryggjum öfluga nærveru, skýrt verklag og þjálfað starfsfólk sem skilar öryggi sem sést og finnst. Þjónustan er sniðinn að þörfum hvers viðskiptavinar.
Öryggisgæsla
Fagmennska, öryggi og áreiðanleiki.
Við bjóðum upp á margskonar öryggisgæslu fyrir viðburði, fyrirtæki og stofnanir.
Viðburðagæsla, Dyravarsla, Eftirlitsferðir, Staðbundinn gæsla, Hótelgæsla, Verðmætaflutningar, Yfirsetur og Sérhæfð gæsla.
Solid Care
Aukið öryggi og stuðningur fyrir þá sem þurfa á því að halda.
Solid Care sér um bakvaktir, neyðarhnappa, heimsóknir, athuganir og þjónustu fyrir einstaklinga og stofnanir. Við tryggjum skjót viðbrögð, áreiðanleg samskipti og traustan stuðning með manneskjulegri nálgun.
öryggisbúnaður
Hágæðabúnaður – þegar þú þarft hann.
Við leigjum og seljum út faglegan öryggis- og sjúkrabúnað fyrir viðburði, fyrirtæki og öryggisverkefni.
Motorola talstöðvar (PMS, UHS, Tetra)
Garret málmleitartæki
Stunguvesti
Sjúkratöskur
Merkt sýnileikavesti
